UM OKKUR

KORA ehf. var stofnað árið 2018 og er alhliða þrifa og verktakafyritæki. Okkar markmið er að vera framúrskarandi á okkar sviði og bjóða uppá bestu mögulega þjónustu sem hægt er að fá á markaðinum að hverjusinni og gæði í hæsta gæðaflokki.
Tækjabúnaður okkar er einn sá
fullkomnasti á markaðnum og viljum við alltaf geta boðið uppá bestu og umhverfisvænustu vinnu sem hægt er að bjóða uppá.

 

Það er okkar hjartansmál að allir okkar kúnnar séu ánægðir með okkar vinnu og frá fyrsta degi sé lagt upp að framtíðar samstarfi.

2021 - Sorptunnuhreinsun.is keypt

KORA ehf.  kaupir rekstur Sorptunnuhreinsun.is árið 2021af HP gámar / Hringrás ehf.  Sorptunnuhreinsun.is er með margar ára reynslu í þrifum á sorptunnum, sorpgeymslum og f.l. Það er því frábær fyrir okkur hjá KORA ehf að fá þessa viðbót. 

Sorptunnuþrif-1.jpeg