top of page

Sorpgeymsluþrif

Við bjóðum einstaklingum, húsfélögum, fyrirtækjum og stofnunum upp á sorpgeymsluþrif.

Við sótthreinsum og háþrýstiþvoum með 90°-140°C heitu vatni sem gera okkur kleift að nota minna af efnum.

Gæði og verklag:

Öll verk eru okkur mikilvæg og því eru öll verk skráð. Myndir eru teknar fyrir og eftir þrif og skrýsla gerð með upplýsingum um hvenær þrif fórum fram og fleira.

Bjóðum uppá regluleg þrif.

1x á ári uppí 1x í viku 

bottom of page