top of page
Sorptunnuþrif
Við bjóðum einstaklingum, húsfélögum, fyrirtækjum og stofnunum upp á sorptunnuhreinsun.
Við sótthreinsum og háþrýstiþvoum tunnurnar með 90°-140°C heitu vatni sem gera þrifin umhverfisvæn.
Óhreint vatn fer ofan í sér tank svo vatn og úrgangur fari ekki út á götu eða niður í fráveitukrefið. KORA ehf. endurnýtir EKKI óhreint vatn og notast EKKI við síubúnað/hringrásabúnaði sem tryggir að þínar tunnur eru ALLTAF þrifnar með 100% hreinuvatni.


















bottom of page